
TÖFRASÝNING – Lalli Töframaður
Ertu tilbúin/n fyrir ævintýri fullt af töfrum, hlátri og óvæntum uppákomum?
Þá máttu alls ekki missa af þegar Lalli Töframaður kemur á Sviðið með allt aðra sýningu en síðast fyrir alla fjölskylduna!
Þegar Lalli mætti síðasta vor var húsið stútfullt og börn og foreldrar skemmtu sér konunglega. Nú snýr hann aftur með allt önnur töfrabrögð, skemmtilegar sögur og sprell sem fá alla til að klappa, hlæja og dást.
Þetta er upplifun sem sameinar fjölskylduna og skapar ógleymanlegar minningar. Hentar fyrir börn á öllum aldri, og fullorðna líka!
Húsið opnar 13:00
Miðasala hefst þriðjudaginn 16. september klukkan 12:00

Upplýsingar:
- Húsið opnar klukkustund fyrir hvern viðburð
- Aldurstakmark: Öllum leyfð
- Aðgengi fyrir hjólastóla
- Spurningar? Hafðu samband
- Skilmálar
Á Sviðinu
Ertu tilbúin/n fyrir ævintýri fullt af töfrum, hlátri og óvæntum uppákomum?
Þá máttu alls ekki missa af þegar Lalli Töframaður kemur á Sviðið með allt aðra sýningu en síðast fyrir alla fjölskylduna!
Þegar Lalli mætti síðasta vor var húsið stútfullt og börn og foreldrar skemmtu sér konunglega. Nú snýr hann aftur með allt önnur töfrabrögð, skemmtilegar sögur og sprell sem fá alla til að klappa, hlæja og dást.
Þetta er upplifun sem sameinar fjölskylduna og skapar ógleymanlegar minningar. Hentar fyrir börn á öllum aldri, og fullorðna líka!
Aðgengi fyrir hjólastóla
Lyfta er við innganginn þar sem fólk með örðugleika við gang eða í hjólastól getur notað. Ef það eru einhverjar sérþarfir hjá gestum, vinsamlegast hafið samband og við reynum að koma til móts við þá.
Sviðið
- Eyravegur 1, 800 Selfoss
- svidid (at) svidid.is
Opnunartími
Opið á viðburðardögum. Sjáið viðburðardagatal.
Merktu með #svidid