
Tom Gaebel – Aðgangur ókeypis
Kolumbus – Ævintýraferðir bjóða upp á tónleikaupplifun!
Tom Gaebel kemur til Íslands og býður gestum upp á notalega kvöldstund með eigin lögum og þekktum Frank Sinatra lögum.
Tom Gaebel er frá Þýskalandi, söngvari og leiðtogi eigin stórsveitar.
Tom er ekki síst þekktur fyrir að vera eins og Frank Sinatra á sínum yngri árum, með kraftmikla rödd og einstakan sviðsþokka.

Upplýsingar:
- Uppselt er á viðburðinn
- Aldurstakmark: Öllum leyfð
- Aðgengi fyrir hjólastóla
- Spurningar? Hafðu samband
- Skilmálar
Á Sviðinu
Á tónleikunum mun Tom Gaebel flytja frumsamin lög og ódauðleg lög úr flóru Frank Sinatra. Þetta verður notaleg kvöldstund þar sem „Fly Me To The Moon“, „My Way“ og fleiri Frank Sinatra perlur ásamt Tom Gaebel lögum s.s. „It’s a Good Life“ fá að hljóma í hlýlega tónleikasalnum okkar.
Það er fyrirtækið Kolumbus – Ævintýraferðir sem bjóða ykkur á fría tónleika. Nauðsynlegt er að skrá sig á vefnum hér:
Skráning.
Húsið opnar 19:30
Tónleikar hefjast 20:15
Aðgengi fyrir hjólastóla
Lyfta er við innganginn þar sem fólk með örðugleika við gang eða í hjólastól getur notað. Ef það eru einhverjar sérþarfir hjá gestum, vinsamlegast hafið samband og við reynum að koma til móts við þá.
Sviðið
- Eyravegur 1, 800 Selfoss
- svidid (at) svidid.is
Opnunartími
Opið á viðburðardögum. Sjáið viðburðardagatal.
Merktu með #svidid