
Litlu jólin á Sviðinu með TVÍHÖFÐA
Nú er kominn tími til að veita Selfyssingum og nærsveitamönnum örlitla ljóstýru í skammdeginu og mun Tvíhöfði stíga á stokk þann 15. desember á SVIÐINU SELFOSSI

Upplýsingar:
- Húsið opnar klukkustund fyrir hvern viðburð
- Aðgengi fyrir hjólastóla
- Spurningar? Hafðu samband
- Skilmálar
Á Sviðinu
Tvíhöfði hefur haldið lítil jól undanfarin ár, en þá aðallega í sollinum (höfuðborgarsvæðinu).
Nú er kominn tími til að veita Selfyssingum og nærsveitamönnum örlitla ljóstýru í skammdeginu og munu þeir félagar stíga á stokk þann 15. desember á SVIÐINU SELFOSSI
Aðgengi fyrir hjólastóla
Lyfta er við innganginn þar sem fólk með örðugleika við gang eða í hjólastól getur notað. Ef það eru einhverjar sérþarfir hjá gestum, vinsamlegast hafið samband og við reynum að koma til móts við þá.
Sviðið
- Eyravegur 1, 800 Selfoss
- svidid (at) svidid.is
Opnunartími
Opið á viðburðardögum. Sjáið viðburðardagatal.
Merktu með #svidid