15. desember
Litlu jólin á Sviðinu með TVÍHÖFÐA
Nú er kominn tími til að veita Selfyssingum og nærsveitamönnum örlitla ljóstýru í skammdeginu og mun Tvíhöfði stíga á stokk þann 15. desember á SVIÐINU SELFOSSI
15. desember
Upplýsingar
- Spurningar? Hafðu samband
Á Sviðinu
Tvíhöfði hefur haldið lítil jól undanfarin ár, en þá aðallega í sollinum (höfuðborgarsvæðinu).
Nú er kominn tími til að veita Selfyssingum og nærsveitamönnum örlitla ljóstýru í skammdeginu og munu þeir félagar stíga á stokk þann 15. desember á SVIÐINU SELFOSSI
Sviðið
- Eyravegur 1, 800 Selfoss
- +354 547 0103
- svidid (at) svidid.is
Opnunartími
Opið á viðburðardögum. Sjáið viðburðardagatal.
© Sviðið
2024
Vefverk: Gasfabrik