Það er komið að alvöru KLÚBBAKVÖLDI á Selfossi föstudaginn 29. nóvember. Það er þétt line-up, en enginn annar en læknirinn og tónlistarmaðurinn Doctor Victor mætir á svæðið ásamt Inga Bauer, Love Guru, 12:00, DJ EVA MEY og Big Sexy. Það verður öllu tjaldað til, en hljóðkerfi og ljósashow verður á öðru leveli. Partýið byrjar kl. […]
Heimakonan Kristjana Stefáns (Jazzsöngkona ársins 2024) mætir á Sviðið með einvala lið jazzsöngkvenna ásamt hinum óviðjafnanlega Bogomil Font og frábæra hljómsveit leidda af Selfyssingnum Vigni Þór Stefánssyni.
Þau munu fara í gegnum öll uppáhalds jólalögin í anda Ellu Fitzgerald, Louis Armstrong, Andrews systra, Bing Crosby og Frank Sinatra.
Ekki láta þessa geggjuðu jólaveislu framhjá þér fara!
Tónleikarnir hefjast kl.20:00
Eldri borgara og öryrkja afsláttur