60 ár á 60 mínútum
Marteinn Sigurgeirsson frá Selfossi tók snemma þátt í félagsstörfum og íþróttum. Hann fékk sína fyrstu kvikmyndatökuvél 1963.Sama ár gerði hann heimildamynd um ferð ungmenna til Húsavíkur sem kepptu í sundi og knattspyrnu.Einnig var myndað í Þórsmörk þar sem sumir þóttist vera frá heilbrigðiseftirlitinu og manndómsvígsluferð með krökkum sem unnu í MBF á Þingvöll. Síðar komu myndir um siglingu fótboltamanna til Færeyja og söngvakeppni á hótelinu, sögu Selfoss og 100 ára brúarafmælið 1991.Næst komu myndir um Sleipnismenn, leigubílstjóra, Selfossbíó, götugöngur og…
Upplýsingar
- Spurningar? Hafðu samband
Á Sviðinu
Marteinn Sigurgeirsson frá Selfossi tók snemma þátt í félagsstörfum og íþróttum. Hann fékk sína fyrstu kvikmyndatökuvél 1963.Sama ár gerði hann heimildamynd um ferð ungmenna til Húsavíkur sem kepptu í sundi og knattspyrnu.Einnig var myndað í Þórsmörk þar sem sumir þóttist vera frá heilbrigðiseftirlitinu og manndómsvígsluferð með krökkum sem unnu í MBF á Þingvöll. Síðar komu myndir um siglingu fótboltamanna til Færeyja og söngvakeppni á hótelinu, sögu Selfoss og 100 ára brúarafmælið 1991.Næst komu myndir um Sleipnismenn, leigubílstjóra, Selfossbíó, götugöngur og saga landsmóta UMFÍ á Suðurlandi.Marteinn fékk menningarviðurkenningu Árborgar 2019 ásamt Gunnari Sigurgeirssyni. Sýnd verða brot úr myndum, og spjallað við áheyrendur.
Byrjar kl 20:00, húsið opnar 19:30
Einnig verður hægt að kaupa miða við hurð.
Sviðið
- Eyravegur 1, 800 Selfoss
- +354 547 0103
- svidid (at) svidid.is
Opnunartími
Opið á viðburðardögum. Sjáið viðburðardagatal.