JÓLAJAZZ á Sviðinu
Heimakonan Kristjana Stefáns mætir á Sviðið með einvala lið söngkvenna ásamt hinum óviðjafnanlega Bogomil Font og frábæra hljómsveit leidda af Selfyssingnum Vigni Þór Stefánssyni.
Þau munu fara í gegnum öll uppáhalds jólalögin í frábærum jazzbúningi. Ekki láta þessa veislu framhjá þér fara!
Upplýsingar
- Spurningar? Hafðu samband
Á Sviðinu
Heimakonan Kristjana Stefáns mætir á Sviðið með einvala lið söngkvenna ásamt hinum óviðjafnanlega Bogomil Font og frábæra hljómsveit leidda af Selfyssingnum Vigni Þór Stefánssyni.
Þau munu fara í gegnum öll uppáhalds jólalögin í frábærum jazzbúningi. Ekki láta þessa veislu framhjá þér fara!
Fram koma söngkonurnar:
Kristjana Stefáns
Rebekka Blöndal
Silva Þórðardóttir
Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir
Sigrún Erla Grétarsdóttir
Sérstakur gestur:
Sigtryggur Baldursson, söngur og slagverk.
Tríó Vignis Þórs Stefánssonar :
Vignir Þór Stefánsson píanó
Þorgrímur Jónsson kontrabassi
Magnús Trygvason Eliassen trommur
Sviðið
- Eyravegur 1, 800 Selfoss
- +354 547 0103
- svidid (at) svidid.is
Opnunartími
Opið á viðburðardögum. Sjáið viðburðardagatal.